Námskeið í yogahofinu 

ágúst - desember 2021

Mjúkt yoga fyrir stoðkerfið 4*vikur

6.0g 7.september byrja á ný námskeið í stoðkerfi

Tímarnir verða 2x í viku

hópur 1- mánudögum og miðvikudögum kl 14:00-15:00 (10 pláss)

hópur 2- þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14:00-15:00 (10 pláss)

Námskeiðið er alltaf gagnandi og hægt er að hoppa inn í námskeiðið ef það er er laust pláss- Námskeið er 4 vikur / 8 Skipti .

Í tímunum verða gerðar léttar og styrkjandi æfingar, lærum að tengja öndun við hreyfingar og æfingar verða með yoga kubbum,yoga bönd og stól til að aðstoða líkamann sem best og stöðurnar verða lagaðar að líkama hvers og eins. Hver tími endar á djúpri og endurnærandi slökun.

Verkir í stoðkerfi líkamans getur oft leitt af sér aðra kvilla eins og streitu, ofþreytu, minnisleysi, svefnvandamál ,stífleika og einbeitingarskort. Kenndar verða góðar æfingar til þess að draga úr áhrifum verkjum í stoðkerfinu og náum við betur að fá slökun í líkamann og hann styrkist í leiðinni. Námskeiðið hefur hlotið vinsælda og er að bera mikin árangur á iðkendum eftir námskeiðið.

 Þetta námskeið einnig á skrá hjá Virk og hægt er að sækja um styrk hjá þeim.

Allir sem eru á namskeiðinu fá frían aðgang í yogaNidra 

verð: 1.námskeið  14.900 kr-

einnig -byrjun september til lok november  3. námskeið 39.500 kr  

SKRÁ MIG Á NÁMSKEIÐ

kennari: Rakel Eyfjörð