Apr. 24, 2021

Jógaflæði, öndun & slökun með Tinnu - 4 vikur


 Nærandi 4 vikur af jógaflæði með Tinnu Sif byrjar næsta mánudag! Kennt verður 1x í viku.
Í tímunum er unnið með öndun, hugleiðslu, stöðugleika, styrk, jafnvægi, teygjur og slökun. Mælt er með að iðkendur hafi einhverja reynslu af jóga en boðið er upp á útfærslur af æfingum fyrir mismunandi getustig.
 Hvenær: Við byrjum mánudaginn 26. apríl og endum 17. maí
 Lengd: 4 vikur - 4 skipti
 Tímasetning: 17:00 - 18:15
 Hvar: YogaHofið í Sunnuhlíð á Akureyri
 Verð: 8000kr
 Skráning: Skilaboð á FB, s. 823 0699 eða tinnasif@gmail.com
 Nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram þar sem takmarkað pláss er í boði