Apr. 29, 2021

Fyrirtæki og hópar í yoga -yogað á vinnustaðinn

Frábær leið til að verðlauna sína starfsmenn á heilbrigðan og skemmtiegan hátt.
Við setjum saman Yogatíma fyrir allskonar hópa, hvort sem er íþróttahópar, vinahópar eða fyrirtækjahópar. Sendu okkur línu og við setjum samann fullkominn pakka fyrir þinn hóp.
Við komum á staðinn og bjóðum þínum vinnustað uppá yoga/hugleiðslu/öndunaræfingar og sjálfsnudd.

Verð: frá 25000 fyrir stakan tíma. Hafðu samband og fáðu tilboð fyrir vinnustaðinn þinn.
Hafðu það heilbrigt og skemmtilegt í vinnunni.

Einnig er Yoga Hofið er með beina tengingu við kennara sem þar eru og hægt er að óska eftir sérstökum kennara fyrir sinn hóp eða fyrirtæki og sjá þeir þá alfarið um þá skráningu.