May. 18, 2021

Kennaranámskeið í krakkajóga 5 júní

þann 5 júní næstkomandi verður kennaranámskeið í krakkajoga í YogaHofinu.
Farið verður í gegnum jógastöður,öndun, hugleiðslu,spuna,leik og dans.
Kennari er Guðbjörg Arnardóttir Jóga-dagns og grunnskóla.
Guðbjörg Hefur áratugareinslu af kennslu barna og unglinga.
námið er fyrir alla sem vilja bæta í þekkingu sína og mjög hentugt fyrir leik og grunnskólakennara sem hafa áhuga að bæta inn í kennsludaginn.
Endilega skoðið viðburðinn og deilið að vild svo enginn missir af þessu frábæra námskeiði .
Laugardaginn 5 júní -kl 09:00 - 16:00
Skránng :

Hlakka til að sjá ykkur