Jun. 21, 2021

Orkugefandi morgunjóga í náttúrunni

Í samstarfi við Listasumar Akureyrar verður boðið upp á frítt Jóga alla miðvikudaga í júlí- ALLIR VELKOMNIR.
Við munum hittast í fallegasta almennings grasagarði bæjarins, Lystigarði Akureyrar,fyrir framan kaffi Laut.
Gera morgunjóga og njótta augnabliksins í garðinum með náttúrunni allt í kringum okkur. Tíminn er 60 mínútur og verðum við á léttum og hressandi nótum til að gera líkama og sál tilbúna fyrir daginn. Við munum enda tíman i slökun og ég leiðbeini ég þér í dýpri slöku með Ör Nidru . Eftir jógatímann mun ég bjóða upp á te.
Ég mæli með því að borða ekki fyrir jógatímann en þú getur tekið það með þér og notið þess í fallega garðinum á eftir.
Annað sem þarf að hafa í huga
ef það rignir ekki hafa áhyggjur, taktu regnjakka og við munum finna rigninguna í andlitinu.
Taka með handklæði til að þurka fæturnar.
Gott að mæta með yogadýnu en hægt er að legja dýnu þá þarf að látta vita í þegar þú skráir þig í tímann - dýna kostar 500 kr -
Til að skrá sig í tímann -SMELTU HÉR

Kennari er Rakel Eyfjörð

Hlakka til að sjá þig .

_____________________________
Viðburðurinn er hluti af Listasumri
Skoðaðu fleiri skemmtilega viðburði á www.listasumar.is
#listasumar #hallóakureyri