Aug. 26, 2021

Árný Ingveldur Brynjarsdóttir verður með námskeið í Salnum

Restorative yoga námskeiðið Byrjar Miðvikudaginn 8. sept 2021 til 13. okt 2021. 
Þetta eru 6 miðvikudagar alls og tekur 75 min.
Fyrra námskeið er kl :18:30-19:45. UPPSELT
Seinna námskeið er kl 20:00-21:15  3 PLÁSS LAUS  
Um: Restorative yoga eða djúpslökunar yoga er hvíldar yogaiðkun sem fjallar um að taka skref til baka í rólegheitum, róa taugar, huga og liðka líkaman í gegnum hlutlausar teygjur. 
Restorative yoga hjálpar okkur að heila líkama, huga og sál í gegnum mýktina og hvíldina, og við náum að losa um streitu og djúpar bólgur í líkama okkar.

 Árný er búin að vera að kenna yoga síðan 2014 og iðka síðan 2012.
Tók 240 RYT, Iyengar yoga (Hatha based yoga) árið 2016 hjá Francois Raoult í Opensky yoga í Ljósheimum, anatómíu og líkamsstöður hjá Michael Amy sjúkraþjálfara og lærði einni Restorative yoga hjá Judith Lasater, sem er búin að kenna yoga í rúm 40 ár, kom fram með aðferðina og er doktor í sjúkraþjálfun.
Að lokum þá hef ég verið að kenna Hot yoga í World Class reglulega í gegnum tíðina.
Instagram síða: @restorativeyogaiceland