Opnir Yoga Flow Tímar

Opnir Yoga Flow Tímar

Tímarnir byrjar í september  - 2 des

þeir eru á þriðjudögum og fimtudögum frá 17:00- 18:00

Yoga tímarnir eru mjúkir og þægilegir.

Gefin er góður tími til að tengjast inn á við og förum svo mjúklega af stað inn í Vinyasa flæði eða yoga flow. Allir tímarnir enda á góðri slökun og er stundum stundum boðið upp á gong slökun.

Er boðið upp á að nota hreinar ilmkjarna olíur frá Young Living í tímanum fyrir þá sem vilja,er kennarinn sjálfur með þær og getur svarað spurningum um þær sem vakna t.d Árangur þeirra og mátt . Þær vinna á mörgum atriðum í okkar lífi enda eru þær mjög margar tegundirnar.

Stakur tími kostar 2000 kr 

Hægt að panta í tíma á Facebook    Helena Ketilsdóttir

Einnig hægt að hafa samband í email helenaketils@gmail.com