Oct. 4, 2021

Kennaranámskeið í Krakka yoga 8.október

Kennaranámskeið í krakkajóga í Yogahofinu, Akureyri,
8.okt. kl.17.00-20.00 og 9.okt. kl.10.00-14.00.
Jóga, slökun, hugleiðsla,dans, spuni, leikir,þema og upp-
bygging kennslu. Guðbjörg hefur áratuga reynslu í 
kennslu barna og ungmenna. Kennslubók fylgir með.
Skráning: gudbjorg.arnardottir@gmail.com S:8487820