About
Þarftu að koma smá friði og ró inn í líf þitt? Núvitund og hugleiðsla er bara það sem þú þarft!! Taktu þátt í þessari áskorun til að fá 21 dags prógrammi sem kynnir þig fyrir núvitund og hugleiðslu. Þú færð daglegar leiðbeiningar sem útskýra hvernig á að stunda sitjandi hugleiðslu ásamt núvitundarskoðun í lok hvers dags.
You can also join this program via the mobile app.
Share
Already a participant? Log in