top of page

Gerðu það sjálfur

DIY eða gerðu það sjálfur sjálfur, er aðgengilegt efni að áskorunum,æfingum ,tímum og fleyra. Flest efni er frítt fyrri áskrifendur síðunnar og einnig er í boði að kaupa aðgengi með afslætti að örðu efni. 

Afhverju DIY ?

Þetta mun stiðja þig alla leið, þú færð áminningu í símann þinn eða tölvupóstinn að klára verkefnin sem þér er sett og  merkja þarf eftir hvert skipti að hafa klárað prógramm.

Sum pógröm eru með tímasettningar önnur eru með eins lengi og þú vilt og það besta er að þegar þú hefur náð að klárað 

prógrma færðu inneign / afsláttátt sem hægt er að nýta sér hér hjá YogaHofinu.

Ekki gleyma að sækja appið sem veitir Þér auðveldari aðgengi að öllu sem YogaHofið hefur upp á að bjóða og prófaðu eitt frítt efni í dag.

Gangi þér vel 😊

DIY á Netinu

bottom of page