top of page
Stretching on Yoga Mat

Spurningar sem oft er spurt um 

Besta svarið 

Get ég bókað einkatíma fyrir mig eða hóp ?

Já það er hægt að bóka einka tíma,einnig tíma fyrir hópa í einkatíma. Bæði er hægt að fá faglegan einkatíma til að bæta sig í iðkun og svo er hægt að panta hvaða tíma sem þú vilt sem einkatíma. Bara hvað langar þig að Iðka og ef þú ert með hóp , hvað langar honum að gera.

Hvaða Yoga Tímar henta mér best?

Flest allt yoga getur hentað ,en fyrst og fremst skiptir máli hvernig þú ert staddur líkamlega. Ertu í góðu formi eða byrjandi ?  

En flest allt yoga er sniðið fyrir alla því hver og einn er á sinum hraða í tímum og fer eftir sinni getu  hverju sinni. Það þarf bara að taka tillit til sín í tímum

Get ég verið með í Streymis Tíma ?

Já hægt er að kaupa streymi Tíma sem henta fyrir þá sem  ná ekki að vera með í sal tíma vegna vinnu eða býr ekki á því svæði sem tíminn er kenndur. Þá er tilvalið að nota streymið. Það er auðvelt , bara kveikja á tölvunni og horfa beint og iðka.

bottom of page