top of page

BallansJóga Opin Grúbba

Public·8 members

Góðan daginn allar fallegu sálir 🙏


Ég vona að þið hafið haft það gott um helgina og náð endurhlaða batteríin fyrir komandi viku.


Þessi vika verður á ferð og flugi um líkamann...við munum æfa öndunartækni o

g nota hana í tímunum ,gerir styrktar æfingar, tegjur og slökun. Við ætlum líka að æfa hugan i þessari viku,hrista upp í bandvefnum og fleyra til.😁

About

Hæ hó allir. Hér að hægt að sjá hvað er verið ð gera í hverj...
bottom of page