Jæja og jæja..🙃
Þá er ný vika og sum ykkar kannski a leið i páskafrí eða komin í páskafrí sem er bara ljúft. Við verðum að iðka þessa viku ekki eins og vanalega, það verður tími á þriðjudaginn á réttum tíma en fimmtudaginn KL 11.30.
Við förum á flug í æfingum og ætlum að auka púlsin þessa viku í Vinyasa og Hatha flæði....
😉til þess að geta hvílt okkur samviskusamlega yfir páskana 😃 ekki það að þess þurfi því við eigum alltaf að njóta frítímans okkar líka þó svo að það séu einhverjir helgidagar.
Við endum svo námskeið á fimmtudaginn...KL 11.30
Hlakka til að iðka með ykkur 😉
Þeir sem ekki sjá sér fært að mæta geta notað video 🙏