top of page

Fáðu lykil að einkaefni 

 

YogaHofið trúir því að sönn vellíðan og jafnvægi komi frá því að vera í sambandi við sitt innra sjálft og til þess að mæta þörfum sem flestra er boðið upp á frítt efni á heimasíðunni og í appinu.  Áskrifendum er boðið upp á ÓKEYPIS aðgang að  ÓKEYPIS einkaefni- lesefni, hugleiðslum, æfingum ,verkefnum og myndböndum sem miða að því að hjálpa þér að finna þinn innri frið.

Vertu með í ört stækkandi jógasamfélagi og skráðu þig á póstlistan.

Skráðu þig á póstlistann

Takk fyrir skráninguna

Útgefin fréttabréf 

bottom of page