top of page

Þegar salurinn var fundin - ágúst 2020

Updated: Jan 29, 2022

Þá er salurinn okkar komin í vinnslu,hann er staðsettur í Sunnuhlíð 12 þar sem Ökuskólinn var á sínum tíma og örugglega eru einhverjir sem eiga minningar um þann lærdóm að aka bíl, en það er komin tími til að breita til því rímið hefur verið autt um tíma og tilbúið til að taka á móti gestum á nýjan leik en í örðu formi.

Við höfum verið að vinna við salinn til að standast kröfur,alls og þar á meðal sóttvarnar eins og staðan er núna og er allt að smella saman.

Við munum hafa opið hús fyrir gesti á fimmtudaginn 3. september 2020 og taka vel á móti ykkur og verður í boði fríir kynningatímar og margt fleyra skemmtilegt.

Við erum staðsett á verslunarmiðstöð Sunnuhlíð 12

,gengið inn vestanmeginn (hægramegin frá aðal inngang) upp á 2.hæð.

Við verðum vel merktar fyrir opnun svo okkur hlakkar mikið til að sjá ykkur og bjóða ykkur velkomin til okkar


9 views0 comments
bottom of page